OPNUNAR TÍMAR OG VERÐ 2020

OPNUNAR TÍMAR OG VERÐ 2020

Tjaldstæðið er opið allt árið og eru salernin og sturtur aðgengilegar allan sólarhringinn. Afgreiðsla tjaldsvæðisins er á Egilsstaðastofu Visitor Center sem er staðsett í þjónustuhúsinu okkar.

VERÐ 2020

  • Fullorðinn (13 – 67.ára): 2000 ISK
  • Börn (12 ára og yngri) FRÍTT
  • Aldraðir og öryrkjar : 1000 ISK
  • Fjórða nóttin (Þegar gist er fjórar nætur í röð eða lengur er 4 nóttin frí) FRÍTT
  • Rafmagn (sólarhringurinn): 1000 ISK
  • Farangursgeymsla Sjá verðlista
  • Internet inni og úti á tjaldsvæði FRÍTT
  • Salerni og sturtur eru innifaldar í verðum fyrir gesti tjaldsvæðis.
  • Gistináttarskattur, er innifalinn í verðunum.

Þeir sem eru ekki að gista á tjaldsvæðinu
Sturta: 500 ISK
Salerni : 100 IS

Ef afgreiðslan er ekki opin þegar gestir koma er hægt að greiða morguninn eftir eða í Honesty boxið okkar (hvíta póstkassan).
Tjaldsvæðið er stórt og því bókanir óþarfar.

 

EGILSSTAÐASTOFA OPNUNAR TÍMAR:

Frá 1. Juni og út ágúst er afgreiðslan opið frá 7:00 – 23:00 alla daga.

September Opið virka daga frá 8:30-15:00. (Lokað um helgar)

Frá 1.oktober út maí Opið virka daga frá 8:30-12:30. (Lokað um helgar)

 

Upplýsingar um tengiliði

Kaupvangur 17,

700 Egilsstaðir

Simi : 470-0750 Netfang: camping@egilsstadir.is

Heimsækið www.visitegilsstadir.is fyrir upplýsingar um verslun og þjónustu.

 

FINNDU OKKUR