Staðsetning

Camp Egilsstaðir

Camp Egilsstaðir er miðsvæðis í bænum, í skjóli kletta við Kaupvang. Spölkorn er í helstu verslunar og þjónustu. Smelltu hér www.visitegilsstadir.is fyrir frekari upplýsingar um verslanir og þjónustu á Egilsstöðum.

RÚTU STOPP

Áætlunarferðir milli Egilsstaða og Akureyrar stoppa hjá okkur. Einnig frá Egilsstöðum og á Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri og Reyðarfjörð. Með rútunni á Reyðarfjörð er tenging á Eskifjörð, Neskaupsstað, Fáskrúðsfjörð, Stöðvafjörð og Breiðdalsvík. Hægt er að kaupa miða í rúturnar hjá okkur.

Upplýsingar um tengiliði

Kaupvangur 17,

700 Egilsstaðir

Simi : 470-0750 Netfang: camping@egilsstadir.is

Heimsækið www.visitegilsstadir.is fyrir upplýsingar um verslun og þjónustu.

 

FINNDU OKKUR