Þjónusturými

Salerni og sturtur eru innifaldar í verðum okkar og aðgengilegar allan sólarhringinn.
- Ný aðstaða var tekin í notkun vorið 2019.
- Hægt er að fá lánaðar hárþurrkur.
- Salernisaðstaða fyrir fatlaða ásamt sturtu.

Þvottavél og þurrkari aðgengileg allan sólarhringinn
- Verð: 800 kr fyrir þvott og 800 kr fyrir þurrk
- Vélarnar taka aðeins 100 kr mynt (8×100). Hægt er að kaupa mynt í afgreiðslu í þjónustuhúsi.
Þvottaefni er innifalið. - Þvottaaðstaða fyrir almenning

Farangursgeymsla aðgengileg meðan Egilsstaðastofa Visitor Center er opin

Hjólaleiga

Leikvöllur fyrir börnin. Börnin eru á ábyrð forráðamanna meðan á dvöl þeirra stendur.

Aðstaða til uppvöskunar
- Skýli þar sem gestum er velkomið að elda er staðsett á svæðinu. Í góðu veðri eru útiborð og bekkir þar sem gestir geta borðað matinn sinn en einnig er alltaf velkomið að koma inn með matinn.

Í þjónustuhúsinu má svo finna eldunaraðstöðu með hellum, hraðsuðukatli, brauðrist, örbylgjuofni og fleira.

frítt wifi
Kæru gestir
Til að lágmarka hættu á COVID-19 smiti hefur landlæknir gefið út að nánd milli manna skuli vera meiri en 2 metrar á minni mannamótum.
Við biðjum gesti okkar um að virða rými annarra gesta eftir bestu getu m.t.t. 2 metra reglunnar.
Upplýsingar um tengiliði
Kaupvangur 17,
700 Egilsstaðir
Simi : 470-0750 Netfang: camping@egilsstadir.is
Heimsækið www.visitegilsstadir.is fyrir upplýsingar um verslun og þjónustu.
FINNDU OKKUR