Varðandi hertra aðgerða vegna COVID viljum við vekja athygli á að fjöldatakmarkanir inn á tjaldsvæði er nú 100. Því óskum við eftir því að þeir sem hyggjast tjalda hjá okkur til að panta laust pláss á vefsíðu okkar. Ennfremur viljum við minna á að 2 metra reglan er nú skylda, ekki valkvæð og 4 metrar á milli tjalda.

A Home Away From Home

Tjaldsvæðið þitt á Íslandi

Tjaldsvæðið þitt á Egilsstöðum

Um Okkur

Camp Egilsstaðir er miðsvæðis í bænum, í skjóli kletta við Kaupvang. Spölkorn er í helstu verslunar og þjónustu.

Aðstaðan okkar

Á Camp Egilsstöðum er vel búið svæði þar sem öll helsta aðstaða er fyrir hendi. Einnig frí nettenging.

Opnunartímar og verð

Camp Egilsstaðir er opið allt árið með aðstöðu opna 24/7. Tjaldsvæðið er stórt og því bókanir óþarfar.

Um svæðið

Egilsstaðir eru staðsettir á bökkum Lagarfljóts. Krossgötum Austurlands. Egilsstaðir er stærsti þéttbýliskjarni Austurlands og er sveitarfélagið, Fljótsdalshérað, annað stærsta sveitarfélagið. Mikið úrval verslana er á svæðinu og mikið af þjónustufyrirtækjum sem þjónusta jafnt ferðamenn sem íbúa.

Staðsetning

Camp Egilsstaðir er miðsvæðis í bænum, í skjóli kletta við Kaupvang. Spölkorn er í helstu verslunar og þjónustu.

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett í þjónustuhúsi Camp Egilsstaða. Þar er hægt að fá kaffi, gos, minjagripi, póstkort, frímerki og fleira.

Tilboð

 

Fáðu 10% afslátt í Vök Baths.

Allir tjaldsvæðagestir okkar fá 10% afslátt í Vök Baths með því að nota afsláttarkóðann CAMP þegar bókað er á https://vokbaths.is/kaupa-mida/

Upplýsingar um tengiliði

Kaupvangur 17,

700 Egilsstaðir

Simi : 470-0750 Netfang: camping@egilsstadir.is

Heimsækið www.visitegilsstadir.is fyrir upplýsingar um verslun og þjónustu.

 

FINNDU OKKUR