Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett í þjónustuhúsi Camp Egilsstaða. Þar er hægt að fá upplýsingar um svæðið.Egisstaðastofa er staðsett í þjónustuhúsi tjaldsvæðisins og veitir upplýsingar um svæðið. Hægt er að kaupa kaffi, gos, minjagripi , póstkort, frímerki og fleira.

Egilsstaðastofa Visitor Center opnunar timmar:

Frá 1. Juni og út ágúst er afgreiðslan
opið frá 7:00 – 23:00 alla daga.
September
opid virka daga frá 8:00-14:00 16.00-23.00
Frá 1.oktober út maí
opid virka daga frá 8:30-12:00.( Lokað um helgar )

 

Upplýsingar um tengiliði

Kaupvangur 17,

700 Egilsstaðir

Simi : 470-0750 Netfang: camping@egilsstadir.is

Heimsækið www.visitegilsstadir.is fyrir upplýsingar um verslun og þjónustu.

 

FINNDU OKKUR